Grateful"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.07.2017 11:07

Grateful

Í gær afhenti danska skipamíðastöðin Karstensens Skibsværft A/S í Skagen nýtt og glæsilegt uppsjávarveiðiskip til skoksrar útgerðar.

Grateful FR 249 heitir það og er með heimahöfn í Frazenburgh í Skotlandi. Grateful er tæplega 70 metra langt, 14 metrar á breidd og búið 6115 hestafla MAK aðalvél.

Anna Ragnarsdóttir tók þessa mynd í gærmorgun en hún er í heimsókn í Skagen hjá dóttur sinni og fjölskyldu en tengdasonurinn vinnur einmitt í skipasmíðastöðinni.

Grateful FR 249. © Anna Ragnarsdóttir 2017.

 

 

Flettingar í dag: 992
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 3581
Gestir í gær: 1229
Samtals flettingar: 8423425
Samtals gestir: 1823686
Tölur uppfærðar: 22.6.2018 06:33:32
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is