Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

12.07.2017 22:41

Hákarlaskurður um borð í Fram

Í dag voru Óðinn Sigurðsson og Helgi Héðinsson að skera hákarla í beitur og nutu við það aðstoðar Þorfinns Harðarsonar. Skurðurinn fór fram um borð í Fram ÞH sem Óðinn á og þeir félagar, hann og Helgi, nota við hákarlaveiðarnar á Skjálfanda.

Hákarlarnir voru fjórir en þeir drógu línuna í gær. Hér koma myndir sem ég tók þegar sá síðasti lenti í sveðjunum.

Hákarlaskurður um borð í Fram ÞH 62. © Hafþór Hreiðarsson 2017.

 

Hákarlaskurður í Húsavíkurhöfn 12. júlí 2017. © Hafþór Hreiðarsson.

 

Baddi, Helgi og Óðinn við hákarlaskurðinn. © Hafþór Hreiðarsson 2017.

 

 

Flettingar í dag: 992
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 3581
Gestir í gær: 1229
Samtals flettingar: 8423425
Samtals gestir: 1823686
Tölur uppfærðar: 22.6.2018 06:33:32
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is