Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.04.2017 15:42

Sigurfari

Sigurfari ÓF 30 liggur hér við slippkantinn á Akureyri og veitir greinilega ekki af skveringu. Upphaflega Stafnes KE 130, smíðaður í Kolvereid í Noregi 1988. Seldur frá Keflavík norður á Ólafsfjörð 1991 og fékk þetta nafn sem hann ber á myndinni. Gamli Sigurfari fór upp í í þessum viðskiptum og varð Stafnes KE 130. Sigurfari var seldur til Hólmavíkur 1998 og varð ST 30. Seldur til Noregs árið 2000 þar sem hann fékk nafnið Solheimtrål. Snemma árs  2006 varð hann Skarodd og loks seldur rússum um haustið þar sem hann fék nafnið Rossyoki  sem hann ber enn þann dag í dag.

1916. Sigurfari ÓF 30 ex Stafnes KE. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 992
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 3581
Gestir í gær: 1229
Samtals flettingar: 8423425
Samtals gestir: 1823686
Tölur uppfærðar: 22.6.2018 06:33:32
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is