Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.04.2017 17:13

Gissur

Þessa hef ég birt áður en þetta er Gissuri ÁR 6 koma úr róðri á vetrarvertíð í Þorlákshöfn árið 1982.  Gissur var smíðaður í Noregi árið 1966 og hét Torjo þegar Baldur Karlsson í Þorlákshöfn kaupir hann árið 1971. Báturinn var rifinn í Njarðvík 2012 og hét þá Sæberg HF 224.

1143. Gissur ÁR 6 ex Torjo. © Hreiðar Olgeirsson.

 

 

Flettingar í dag: 2552
Gestir í dag: 875
Flettingar í gær: 3055
Gestir í gær: 1027
Samtals flettingar: 8233770
Samtals gestir: 1759033
Tölur uppfærðar: 20.4.2018 21:47:29
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is