Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.04.2017 14:19

Aðalbjörg og Aðalbjörg II

Hér koma myndir frá vetrarvertíðinni 2009 sem sýna Aðalbjörgu RE 5 og Aðalbjörgu II RE 236 koma til hafnar í Grindavík. Aðalbjörg II heitir í dag Haukur HF 50 og er í eigu Storms Seafood ehf. samkvæmt vef Fiskistofu.

1755. Aðalbjörg RE 5. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

 

1269. Aðalbjörg II RE 236 ex Gulltoppur ÁR. © Hafþór Hreiðarsson 2009.
Flettingar í dag: 355
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 4038
Gestir í gær: 1736
Samtals flettingar: 7439372
Samtals gestir: 1422655
Tölur uppfærðar: 24.8.2017 02:22:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is