Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.03.2017 08:15

Gert klárt til grásleppuveiða

Gundi Grenvíkingur tók þessar myndir á Grenivík í síðustu viku þegar bræðurnir Jón (Nonni) og Friðrik Eyfjörð Þorsteinssynir (Danni) voru að gera klárt fyrir komandi grásleppuvertíð en leggja má netin í dag. Þeir gera út bátana Feng og Eyfjörð og hafa stundað grásleppuna lengi. Eiginlega eins lengi og elstu menn þar um slóðir muna.

6610. Eyfjörð ÞH 203 við bryggju á Grenivík. © Gundi 2017.

 

      Danni um borð í Eyfjörð að undirbúa sína 50. grásleppuvertíð. © Gundi.

 

2125. Fengur ÞH 207 við bryggju á Grenivík. © Gundi 2017.

 

                                                    Jón Þorsteinsson á Feng ÞH 207. © Gundi 2017.

 

 

Flettingar í dag: 2552
Gestir í dag: 875
Flettingar í gær: 3055
Gestir í gær: 1027
Samtals flettingar: 8233770
Samtals gestir: 1759033
Tölur uppfærðar: 20.4.2018 21:47:29
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is