Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.03.2017 08:07

Akamalik

Óskar Franz tók þessa mynd af grænlenska frystitogaranum Akamalik í Reykjavík í gær. Þessi 75 metra langi togari, sem alltaf hefur heitið þessu nafni, var smíðaður 2001 og er með heimahöfn í Nuuk.

OZWR. Akamalik GR 6-6. © Óskar Franz 2017.
Flettingar í dag: 729
Gestir í dag: 211
Flettingar í gær: 4807
Gestir í gær: 2033
Samtals flettingar: 7760563
Samtals gestir: 1558595
Tölur uppfærðar: 13.12.2017 05:26:45
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is