Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.03.2017 17:51

Kínabátar við bryggju í Hafnarfirði

Tók þrjár myndir sem ég á af Kínabátum í Hafnarfirði og skeytti þeim saman. útkoman ágæt miðað við að ekki var verið að hugsa fyrir þessu þegar myndirnar voru teknar haustið 2001. Enda þetta litla sem ég kann í dag kunni ég ekki þá. S.s. Eyvindur, Ólafur, Sigurbjörg og Ársæll Sigurðsson á myndinni og sá síðastnefndi sá eini sem er í íslenska flotanum í dag. Og heitir Guðbjörg GK 666, lengd og yfirbyggð.

Eyvindur KE 37, Ólafur GK 33, Sigurbjörg ST 55 og Ársæll Sigurðsson HF 80.

© Hafþór Hreiðarsson 2001.

 

Flettingar í dag: 729
Gestir í dag: 211
Flettingar í gær: 4807
Gestir í gær: 2033
Samtals flettingar: 7760563
Samtals gestir: 1558595
Tölur uppfærðar: 13.12.2017 05:26:45
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is