Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.03.2018 16:55

Grímnes

Netabáturinn Grímsnes GK 555 á landleið sl. laugardag. Hann landar yfir leitt í Njarðvík á vertíðinni en það er Maron ehf. sem gerir hann út.

Upphaflega Heimir SU 100 frá Stöðvarfirði en hefur heitið ýmsum nöfnum í gegnum tíðina.

Smíðaður 1963 í Flekkefjørd.

89. Grímsnes GK 555 ex BA. © Hafþór Hreiðarsson 2018.

20.03.2018 22:59

Akurey

Skuttogarinn Akurey AK 10 kemur hér til hafnar í Reykjavík í morgun. Akurey var smíðuð árið 2017 í Tyrklandi og kom til heimahafnar í Reykjavík 20.júní 2017. 

2890. Akurey AK 10. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 1183
Gestir í dag: 205
Flettingar í gær: 2002
Gestir í gær: 186
Samtals flettingar: 8968644
Samtals gestir: 1956759
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 18:17:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is