Nú er vika í fyrsta sunnudag í aðventu og ég var að renna í gegnum myndasafnið og skoða myndir teknar á þessum tíma.
Hér er ein frá því á jóladag árið 2003 tekin á stafræna Minoltavél. Þarna liggja þeir saman Baldvin og Vilhelm Þorsteinssynir við Oddeyrarbryggjuna.
 |
2212. Baldvin Þorsteinsson EA 10 - 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11. © H |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson