Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.11.2018 11:22

Þorsteinssynir við Oddeyrarbryggjuna

Nú er vika í fyrsta sunnudag í aðventu og ég var að renna í gegnum myndasafnið og skoða myndir teknar  á þessum tíma.

Hér er ein frá því á jóladag árið 2003 tekin á stafræna Minoltavél. Þarna liggja þeir saman Baldvin og Vilhelm Þorsteinssynir við Oddeyrarbryggjuna.

2212. Baldvin Þorsteinsson EA 10 - 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11. © H
Flettingar í dag: 430
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398157
Samtals gestir: 2007939
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 13:28:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is