Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

18.11.2018 18:16

Sóley SH 124

Jón Steinar tók þessa mynd fyrir nokkrum árum af Sóley SH 124 koma til hafnar í Grindavík. Báturinn hét upphaflega Harpa GK 111 og var smíðaður á Seyðisfirði 1985. Hét síðar Hrísey SF 48 og Silfurnes SF 99 áður en hann varð Sóley SH 124. Í dag heitir hann Pálína Ágústsdóttir EA 85 og er gerður út frá Hrísey.

1674. Sóley SH 124 ex Silfurnes SF. © Jón Steinar.
Flettingar í dag: 986
Gestir í dag: 224
Flettingar í gær: 2063
Gestir í gær: 236
Samtals flettingar: 9110429
Samtals gestir: 1974476
Tölur uppfærðar: 20.4.2019 21:02:46
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is