Tjaldur II SH 370"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

17.11.2018 13:20

Tjaldur II SH 370

Línuskipið Tjaldur II SH 370 lætur hér úr höfn í Reykjavík fyrir löngu síðan. Mig minnir að Tryggvi Sig hafi sent mér myndina en ef ekki man ég ekki hver tók hana.

Tjaldur II og er eins og margir vita systurskip Tjalds SH 270. Þeir voru smíðaðir í Noregi fyrir KG fiskverkun á Rifi árið 1992.

Tjaldur II var seldur til Noregs árið 1987 þar sem hann fékk nafnið Kamaro SF-8-S og síðar Vestkapp SF-8-S og var með heimahöfn í Måløy.

Hraðfrystihús Hellisands keypti skipið aftur til landsins og kom hann til landsins í janúar 2008. Fékk hann nafnið Örvar SH 777.

2159. Tjaldur II SH 370. © Tryggvi Sig.

 

Flettingar í dag: 592
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396333
Samtals gestir: 2007535
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 23:50:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is