Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.09.2018 21:44

Helga María á leið í slipp

Maggi Jóns tók þessa mynd á dögunum af Helgu Maríu AK 16 á leið upp í slippinn í Reykjavík.

Eins og sjá má á myndunum er hún nýmáluð og fín en skrúfu- og stýrislaus. Það var erindið upp í slippinn aftur að fá stýri og skrúfu.

1868. Helga María AK 16 ex Haraldur Kristjánsson HF. © Maggi Jóns 2018.

 

1868. Helga María AK 16 ex Haraldur Kristjánsson HF. © Maggi Jóns 2018.
 
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is