Rækjuskipið Ísborg ÍS 250 kemur hér til löndunar á Húsavík 15. ágúst 2010. Nú fer að styttast í því hjá þessu fræga skipi sem smíðað var í Austur-Þýskalandi árið 1959.
 |
78. Ísborg ÍS 250 ex Vatneyri BA. © Hafþór Hreiðarsson 2010. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson