Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

10.07.2018 15:44

Kvitungen

Selveiðarinn Kvitungen T-6-T frá Tromsö kom við í Reykjavík á dögunum á leið sinni til veiða við austurströnd Grænlands. Jón Steinar smellti þá mynd af þessum sextuga bát sem skráður er sem selveiðibátur.

Ætli hann sé þá ekki á selveiðum ?

LGPZ. Kvitungen T-6-T ex Polarfangst. © Jón Steinar 2018.
Flettingar í dag: 939
Gestir í dag: 178
Flettingar í gær: 3300
Gestir í gær: 1325
Samtals flettingar: 8522071
Samtals gestir: 1854502
Tölur uppfærðar: 23.7.2018 05:54:00
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is