Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

05.07.2018 12:55

Lómur

Flutningaskipið Lómur er hér að sigla til hafnar á Húsavík í morgun.

Smíðaður 2001 og er 101 meter á lengd og 19 metrar á breidd. Mælist 4.454 GT að stærð.

Siglir undir fána Gibraltar og hét áður Ruby.

Upphaflega hét skipið Frisia, síðan Apolo, Anja, Ruby og loks Lómur.

Lomur ex Ruby. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 1551
Gestir í dag: 248
Flettingar í gær: 1056
Gestir í gær: 221
Samtals flettingar: 9114445
Samtals gestir: 1975197
Tölur uppfærðar: 23.4.2019 20:55:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is