Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

04.07.2018 21:12

Sighvatur farinn vestur

Línuskipið Sighvatur GK 57 lét úr höfn í Grindavík um hádegisbil í dag og er förinni heitið vestur á Ísafjörð.

Þar mun allur búnaður og tæki á millidekkið settur niður en reiknað er með að Sighvatur fari á veiðar í ágúst.

Jón Steinar var á vaktinni og sendi þessar myndir er Sighvatur lét úr höfn.

Þá fylgir ein mynd af þrem línuskipum Vísis við bryggju á dögunum.

1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK. © Jón Steinar 2018.

 

1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK. © Jón Steinar 2018.

 

1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK. © Jón Steinar 2018.

 

Sighvatur GK 57- Páll Jónsson GK 7 - Jóhanna Gísladóttir GK 557. © JSS.
Flettingar í dag: 1606
Gestir í dag: 548
Flettingar í gær: 1954
Gestir í gær: 540
Samtals flettingar: 8682156
Samtals gestir: 1910422
Tölur uppfærðar: 26.9.2018 11:22:44
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is