Línubáturinn Óli Gísla GK 112 hefur samkvæmt vef Fiskistofu fengið nafnið Sævík GK 757. Eins og kunnugt er keypti Vísir hf. í Grindavík útgerð Óla Gísla, Sjávarmál ehf. fyrir skömmu.
 |
2714. Óli Gísla GK 112 nú Sævík GK 757. © Jón Steinar. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson