Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.06.2018 10:13

Færabátar koma að landi í Ólafsvík

Vonsku­veður var á Breiðafirði í gær og á mbl.is sagði að nokkr­ir strand­veiðibátar frá Ólafs­vík hafi róið snemma um nóttina til þess að freista þess að vera á und­an veðrinu. 

Frosti HF var ekki einn þeirra en skipperinn á honum var á bryggjunni að mynda bátana þegar þeir komu að og hér má sjá nokkra þeirra.

2813. Magnús HU 23. © Alfons 2018.

 

7757. Jónas SH 159 ex Jói á Nesi SH. © Alfons 2018.

 

6342. Oliver SH 248 ex Seley SH. © Alfons 2018.

 

2586. Júlli Páls SH 712 ex Alda HU. © Alfons 2018.

 

2939. Katrín II SH 475. © Alfons 2018.
Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is