Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.06.2018 10:31

Ottó N Þorláksson

Hér liggur Ottó N Þorláksson RE 203 við bryggju í Reykjavík. Verið að skvera hann áður en hann hefur veiðar fyrir nýja eigendur en eins og kunnugt er keypti Ísfélag Vestmannaeyja hf. togarann af HB Granda.

Hann mun leysa Suðurey ÞH 9 af hólmi hef ég heyrt.

1578. Ottó N Þorláksson RE 203. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is