Hér liggur flutningaskipið Kathy C við Bökugarðinn á Húsavík. Það er með hráefni fyrir PCC BakkaSilicon á Bakka.
Kathy C var smíðað 2010 í Kína og er 4151 GT að stærð. Rétt tæpir 100 metrar að lengd og 15,5 á breiddina.
Hét áður Karen C og er með heimahöfn í Cowes á eyjunni Isle of Wight. Siglir s.s. undir bresku flaggi.
 |
Kathy C ex Karen C. © Hafþór Hreiðarsson 2018. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson