Seiglubátar á Eyjafirði"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.04.2018 11:39

Seiglubátar á Eyjafirði

Þessa mynd tók ég 10. febrúar 2008 á Akureyri en hún sýnir þrjá báta frá bátasmiðjunni Seiglu. Tveir þeirra, Solberg og Nora fóru til Noregs og voru nýir þarna en Kiddi Lár var í einhverju viðhaldi held ég.

Solberg er línubátur en Nora netabátur og eru bátarnir af gerðinni Seigur 1100W. Kiddi Lár er af gerðinni 1250W.

Kiddi Lár hét upphaflega Konni Júl GK 704 en hann var smíðaður 2006.

Heitir í dag Bíldsey SH 65 og hefur verið lengd .

Seiglubátar á Eyjafirði 10. febrúar 2008. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399419
Samtals gestir: 2008150
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 06:09:24
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is