Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.04.2018 18:57

Fri Lake

Flutningaskipið Fri Lake var rétt í þessu að leggjast að bryggju á Húsavík.

Skipið siglir undir fána Bahamas með heimahöfn í Nassau. Það var smíðað 1999 og hét Helena til ársins 2006. 

Það er 2218 GT að stærð.

Fri Lake ex Helene. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399419
Samtals gestir: 2008150
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 06:09:24
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is