Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.04.2018 12:21

Dodda

Línubáturinn Dodda ÞH 39 kemur að landi á Húsavík í októbermánuði 2004. Ásgeir ÞH 198 fylgir í humátt á eftir en Dodda var keypt til Húsavíkur þetta ár.

Dodda var upphaflega NS 2 og smíðuð hjá Bátasmiðjunni Samtak í Hafnarfirði 2001 fyrir Fiskiðjunna Bjarg hf. á Bakkafirði.

Eftir að báturinn var seldur frá Húsavík, en nýr bátur leysti hann af hólmi í árslok 2005, hefur hann heitið Venni GK, Sigurey ST og í dag Freymundur ÓF.

2478. Dodda ÞH 39 ex NS 2. © Hafþór Hreiðarsson 2004.
Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399351
Samtals gestir: 2008143
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is