Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.02.2018 22:24

Bjarni Ólafsson

Bjarni Ólafsson AK 70 á loðnumiðunum fyrir viku síðan. Fallegt veður á milli storma.

Bjarni Ólafsson var keyptur frá Noregi 2015 og bar áður heitið Fiskeskjer. Skipið var smíðað árið 1999 og er um 2000 brúttótonn að stærð, 67,4m að lengd og 13m að breidd.

Aðalvél  er 7500 hestöfl af gerðinni Wartsila. Burðargeta skipsins er 1980 tonn og er unnt að kæla allan aflann. 

2909. Bjarni Ólafsson AK 70 ex Fiskeskjer. © Þorsteinn Eyfjörð 2018.
Flettingar í dag: 582
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397609
Samtals gestir: 2007817
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 16:33:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is