Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.02.2018 11:24

Kap

Kap VE 4 á loðnumiðunum í síðustu viku. Kap var byggð í Stettin í Póllandi 1987 og hét upphaflega Jón Finsson RE 506. Lengdur árið 2000.

Síðar Hersir ÁR 4, Kap VE 4, Faxi RE 9 og aftur Kap VE 4.

1742. Kap VE 4 ex Faxi RE. © Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2018.

 

 

Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397589
Samtals gestir: 2007816
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:59:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is