Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.02.2018 23:58

Aðalsteinn Jónsson

Þorsteinn frændi minn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148 sendi mér nokkrrar myndir sem hann tók á loðnumiðunum fyrir sunnan land í síðustu viku. Hér kemur sú fyrsta sem sýnir Aðalstein Jónsson SU 11 með nótina á síðunni.

Aðalsteinn Jónsson hét áður Libas og var stærsta uppsjávarskip þeirra Norðmanna og byggt árið 2004, er 94 metrar að lengd og tæpir 18 metrar á breidd.

Skipið var smíðað í Fitjar Mek. Verksted í Noregi og er geysilega vel útbúið til veiða en skipið er einnig hannað til hafrannsókna og þjónustu við olíuleit.

Aðalvél skipsins er Wartsila 12V32, 6000 kw eða 8100 hestöfl og burðargeta er um 2400 m3 í 12 kælitönkum.

2929. Aðalsteinn Jónsson SU 11 ex Libas. © Þorsteinn Eyfjörð 2018.
Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397589
Samtals gestir: 2007816
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:59:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is