Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.02.2018 11:38

Vega Philipp

Þetta 155 metra langa flutningaskip, Vega Philipp, myndaði félagi Svafar Gestsson í Avonmouth á Stóra-Bretlandi í gær.

Vega Philipp var smíðað árið 2007 og er eins og áður segir 155 metrar að lengd, breiddin er 21 meter og það mælist 8.971 GT að stærð.

Hét fyrsta árið Estime en síðan Beluga Mediation til ársins 20011 er það fær núverandi nafn. 

Vega Philipp siglir undir fána Möltu og er með heimahöfn í Valetta.

Vega Philipp ex Beluga Mediation. © Svafar Gestsson 2018.

 

 

Flettingar í dag: 636
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395277
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:54:51
 










Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is