Sighvatur GK 357 lætur hér úr höfn í Grindavík í gær áleiðis á miðin. Já ég segi og skrifa GK 357 því sá gamli er kominn með nýtt númer. Sævíkin sem er nú í endurbyggingu í Póllandi hefur fengið nafnið Sighvatur GK 57 og mun leysa gamla Sighvat af hólmi.
 |
975. Sighvatur GK 357 ex GK 57. © Jón Steinar 2018. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson