Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.01.2018 14:56

Sighvatur

Sighvatur GK 357 lætur hér úr höfn í Grindavík í gær áleiðis á miðin. Já ég segi og skrifa GK 357 því sá gamli er kominn með nýtt númer. Sævíkin sem er nú í endurbyggingu í Póllandi hefur fengið nafnið Sighvatur GK 57 og mun leysa gamla Sighvat af hólmi.

975. Sighvatur GK 357 ex GK 57. © Jón Steinar 2018.
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398676
Samtals gestir: 2008035
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:29:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is