Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.01.2018 15:16

Guðmundur

Guðmundur VE 29 kemur hér að bryggju í Krossanesi um árið. Skömmu fyrir aldamótin ef ég man rétt. Saga hans hefur komið fram hér áður en hann var smíðaður 1967 í Noregi en keyptur hingað til lands 1972. 

Seldur Ísfélagi Vestmannaeyja 1983 og varð þá VE 29 en hafði verið RE 29 frá því hann kom til landsins.

Í dag er báturinn gerður út á línu undir nafninu Sturla GK 12 og er í eigu Þorbjarnar hf. í Grindavík.

1272. Guðmundur VE 29 ex RE 29. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is