Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.01.2018 14:09

Guðrún Björg

Hér eru kallarnir á Guðrúnu Björgu ÞH 355 að draga netin um árið. Þeirra á meðal er Þorgeir nokkur Baldursson. Guðrún Björg, sem var 16 brl., hét áður Sæborg ÞH 55 og var smíðuð hjá Gunnlaugi og Trausta á Akureyri 1970.

Seld suður og fékk nafnið Ársæll Sigurðsson HF 80 og örlög hans þekkja margir. Fórst í innsiglingunni til Grindavíkur, mannbjörg varð.

1097. Guðrún Björg ÞH 355 ex Sæborg ÞH . © Hafþór Hreiðarsson.

 

Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is