Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.01.2018 20:03

Ægir Jóhannsson

Hér er Ægir Jóhannsson ÞH 212 að koma að landi í Sandgerði um árið.

Í Tímanum þann 15. júlí 1975 sagði svo frá:

Nýr bátur hefur verið afhentur frá Skipasmíðastöðinni Vör h/f á Akureyri og ber hann nafnið Ægir Jóhannsson ÞH-212.

Eigendurnir eru fimm ungir menn frá Grenivík.

Ægir Jóhannsson er 29 tonn að stærð, búinn öllum venjulegum siglingar.og fiskileitartækjum. Aðalvél er Volvo Penta 300 hestöfl.

Báturinn er teiknaður af Páli Hjartarsyni, en hann hefur teiknað alla báta Varar h/f.sem með Ægi Jóhannssyni eru orðnir sex talsins.

Skipstjóri á Ægi er Sævar Sigurðsson. 

1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 421
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398744
Samtals gestir: 2008035
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 06:00:17
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is