Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.01.2018 00:42

Hágangar

Hér liggja Hágangar tveir við bryggju á Vopnafirði. 

Frá komu þeirra til Vopnafjarðar sagði svo í Morgunblaðinu þann 9. mars 1994:

Hágangur I og Hágangur II, systurskip Úthafs hf., komu til Vopnafjarðar sl. laugardag. Skipin eru keypt frá Kanada og smíðuð 1973 og 1975. Þau eru 53 m á lengd og 12 m á breidd og kosta 18 milljónir kr. hvort hingað komin, með miklu magni varahluta og veiðarfæra. Skipin fara í lagfæringar og breytingar á Vopnafirði og til veiða utan 200 mílna landhelginnar að því loknu. Skipin eru skráð í Balize-City. Um 100 manns hafa sótt um skipspláss og verða skipin eingöngu mönnum Íslendingum.

Hágangur hét áður Cape Le Have og Hágangur II Cape Hunter.

Hágangur 1 og 2 í höfninni á Vopnafirði. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is