Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.12.2017 19:34

Dalborg

Þessa mynd tók ég í júní 1987 af togaranum Dalborgu EA 317 frá Dalvík. Dalborgin var búin að vera í allmiklum breytingum í Slippstöðinni á Akureyri þar sem m.a var skipt um brú, ljósavél og allan spilbúnað.

Mig minnir að Palli ljósmyndari hafi verið að mynda hana og stillti mér upp við hlið hans 

1481. Dalborg EA 317 ex Lucia Garau. © Hafþór Hreiðarsson 1987.
Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395112
Samtals gestir: 2007386
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 12:18:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is