Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.12.2017 13:22

Karoløs

Hér er mynd af hinum norska Karoløs sem Eiki frændi minn tók í norður Noregi. Karoløs er í dag notaður til flutninga á afskurði frá fiskvinnslustöðvum.

Karoløs var smíðaður 1977 í Hellesøy skipasmíðastöðinni í Noregi og hét þessu nafni upphaflega og til ársins 1984 þegar hann fær nafnið Herøytrål. 1997 verður hann Vestfart og 2015 það nafn sem hann ber í dag.

Karoløs er 52 metrar að lengd og 10 metra breiður með heimahöfn í Florø.

 

Karoløs ex Vestfart. © Eiríkur Guðmundsson 2017.
Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395037
Samtals gestir: 2007374
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:11:38
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is