Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.08.2017 23:00

Þrír af fjórum frá Cemre

Hér gefur að líta þrjá skuttogara af fjórum sem Cemre skipasmíðastöðin í Tyrklandi hefur verið að smíða fyrir Íslendinga. Kaldbakur EA 1kom fyrstur, Björgúlfur EA 312 kom annar, Drangey SK 2 kom um síðustu helgi og Björg EA 10 kemur síðar á árinu.

Togararnir eru 62,49 metra langir og 13,54 metra breiðir og mælast 2081 BT.

2893. Drangey SK 2. © Hafþór Hreiðarsson 2017.

 

2892. Björgúlfur EA 312. © Haukur Sigtryggur 2017.

 

2891. Kaldbakur EA 1. © Hafþór Hreiðarsson 2017.
Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397589
Samtals gestir: 2007816
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:59:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is