Engey og Drangey"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.08.2017 23:21

Engey og Drangey

Hér koma myndir af Engey RE 91 og Drangey SK 2 sem smíðaðir voru í Tyrklandi fyrir Íslendinga. HB Grandi lét smíða þrjá, Engey, Akurey og Viðey, sem reyndar er enn í smíðum, í Celiktrans skipasmíðastöðinni í Istanbúl. hin skipin fjögur eru smíðuð Cemre skipasmíðastöðinni í Altinova. Björg EA 10 er enn í smíðum.

Norðlensku skipin eru 62,49 metra löng og 13,50 metra breið en HB Grandaskipin 54,75 metra löng og 13,50 metra breið.

2889. Engey RE 91. © Óskar Franz 2017.
 
 
2893. Drangey SK 2. © Hafþór Hreiðarsson 2017.
 

 

 

Flettingar í dag: 582
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397609
Samtals gestir: 2007817
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 16:33:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is