Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.08.2017 19:44

Áskell Egilsson

Á heimleið minni frá Sauðárkróki lá leiðin gegnum Akureyri og að venju leit ég út á fjörðinn til að athuga með skipaferðir. Sá til Áskels Egillsonar koma úr hvalaskoðunarferð svo ég hinkraði aðeins og smellti nokkrum myndum af honum í síðdegissólinni. Hér kemur ein þeirra, glæsilegur bátur þarna á ferðinni.

1414. Áskell Egilsson  ex Ási. © Hafþór Hreiðarsson 2017.
Flettingar í dag: 529
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397556
Samtals gestir: 2007814
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:23:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is