Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.07.2017 23:17

Egill

Egill SH 195 er í skveringu í Njarðvík þessa dagana og tók Jón Steinar þessa mynd af honum þar. Egill hét upphaflega Fylkir NK 102 og var smíðaður á Seyðisfirði árið 1972. Lyngey SF 61 var hans næsta nafn og því næst Tungufell SH 31. Frá árinu 1992 hefur báturinn heitið núverandi nafni, Egill SH 195.

1246. Egill SH 195 ex Tungufell SH. © Jón Steinar 2017.
Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400448
Samtals gestir: 2008294
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 08:01:10
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is