Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.07.2017 20:31

Salka og Sylvía

Þessar myndir tók ég í gærkveldi og sýna þær tvo eikarbáta sem smíðaðir voru með árs millibili og báðir gerðir út til havlaskoðunarferða eftir að notkun þeirra sem fiskibáta lauk.

 Sá efri, Sylvía, var smíðaður í Bátasmiðjunni Vör á Akureyri 1976 og sá neðri, Salka, var smíðaður í Skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði 1977. 

1468. Sylvía ex Björgvin ÍS. © Hafþór Hreiðarsson 2017.

 

1470. Salka ex Pétur Afi SH. © Hafþór Hreiðarsson 2017.
Flettingar í dag: 374
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396710
Samtals gestir: 2007640
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 15:32:28
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is