Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.07.2017 00:15

Lagt í hann til Grænlands

Skonnorturnar Donna Wodd og Opal sem eru í eigu Norðursiglingar lögðu í gærkvöldi af stað áleiðis til Grænlands. Áfangastaður þeirra er Scoresbysund á Norðausturströnd Grænlands en þangað er um tveggja sólarhringasigling.

Á myndinni er Opal nær en Donna Wood lagði af stað á undan.

Sigling hafin frá Húsavík til Grænlands. © Hafþór Hreiðarsson 2017.

 

 

Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400448
Samtals gestir: 2008294
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 08:01:10
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is