Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.07.2017 23:45

Gullberg

Gullberg VE 292 verður afhent nýjum eigendum um nk. mánaðarmót en skipið hefur verið selt til Noregs. Óskar Franz tók þessa mynd fyrir rúmu ári síðan þegar Gullbergið kom til hafnar í Vestmanneyjum. Skipið er 338 brúttórúmlestir að stærð og 32 metra langt. Það var smíðað árið 2000 í Noregi og hét upphaflega Ole-Kristian Nergård T-463-T. Keypt hingað til lands 2007 frá Ástralíu þar sem það bar nafnið Riba 1. En nú er það sem sagt á leiðinni til Noregs aftur og spurning hvaða nafn þa fær þar.

2747. Gullberg VE 292 ex Riba 1. © Óskar Franz 2016
 

 

Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400398
Samtals gestir: 2008292
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 07:30:45
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is