Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.11.2016 20:10

Björn

Björn RE 79 að koma til hafnar á Húsavík eftir rækjutúr fyrir Norðurlandi. Hét upphaflega Guðlaugur Guðmundsson SH 97 frá Ólafsvík og var smíðaður 1982 á Ísafirði. Seldur 1983 til Vestmannaeyja þar sem hann fékk nafnið Smáey VE 144. 2003 voru höfð bátaskipti á Smáey og Birni RE 79 og fékk þá Smáey Björnsnafnið og öfugt. Hét síðan Þorvarður Lárusson SH 29 uns hann fékk núverandi nafn sem er Nökkvi ÞH 27.

1622. Björn RE 79 ex Smáey VE. © Hafþór Hreiðarsson 2004.

 

 

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is