Siggi Magg GK 355 kemur að landi í Njarðvík. Upphaflega Reynir VE 15 smíðaður í Danmörku 1958. Síðar Reynir ÁR, AK og GK áður en hann fékk þetta nafn sem hann ber á myndinni. Rifinn í Njarðvík 2011 og hafði þá fengið Reynisnafnið aftur.
 |
733. Siggi Magg GK 355 ex Reynir GK. © Hafþór Hreiðarsson. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson