Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.11.2016 11:15

Máni

Máni GK 36 kemur að landi í Keflavík frekar en Njarðvík í marsmánuði 2002. Smíðaður í Danmörku 1959 fyrir  fyrir Hraðfrystihús Grindavíkur. Þegar þarna var komið var hann búinn að vera á einhverju flakki og hét m.a. Haförn ÁR 115 um tíma en síðar Máni aftur. BA og svo GK 257 áður en hann varð GK 36 aftur. Rifinn í Þorlákshöfn 2007.

671. Máni GK 36 ex GK 257. © Hafþór Hreiðarsson 2002.

 

 

Flettingar í dag: 546
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396287
Samtals gestir: 2007526
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:36:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is