Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.11.2016 18:48

Helga Guðmundsdóttir

Um daginn var ég með mynd af Þórsnesi SH 108 þar sem kom fram að báturinn hafi heitið Helga Guðmundsdóttir SH 108 um tíma. Hér er mynd sem pabbi tók á Breiðafirði, sennilega 1982, af bátnum undir þessu nafni. Upphaflega Helga Guðmundsdóttir BA 77, og svo Látraröst BA 177, Ásborg RE 50, Ásborg GK 52, Dofri BA 25, aftur Helga Guðmundsdóttir BA 77, Þórsnes SH 108, Steinunn Finnbogadóttir RE 325 og Fjóla KE 325. 

245. Helga Guðmundsdóttir SH 108 ex BA 77. © Hreiðar Olgeirsson 1982.

 

 

Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401091
Samtals gestir: 2008412
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 08:18:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is