Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.10.2016 11:59

Þrír Dúddi Gísla

Hér koma myndir af þrem bátum sem borið hafa nafnið Dúddi Gísla GK 48. Útgerð BESA ehf. í Grindavík. Sá efsti heitir í dag Ölli Krókur GK, sá í miðið var yfirbyggður  um árs gamall og settur í hann beitningarvél. Heitir Pálína Ágústsdóttir GK í dag.

2495. Dúddi Gísla GK 48. © Hafþór Hreiðarsson.

 

2640. Dúddi Gísla GK 48. © Hafþór Hreiðarsson 2005.

 

2778. Dúddi Gísla GK 48. © Hafþór Hreiðarsson 2016.
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394025
Samtals gestir: 2007204
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 01:50:44
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is