Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

12.02.2016 17:25

Haförn

Hér lætur Haförn ÞH úr höfn á Húsavík í vikunni. Hann hefur stundað rækjuveiðar í Skjálfanda ásamt Árna á Eyri ÞH eftir áramót. Þeir hafa fiskað vel og eru búnir með 100 tonna kvótann sem gefinn var út.

1979. Haförn ÞH 26 ex Þorsteinn BA. © Hafþór Hreiðarsson 2016.

 

 

 

Flettingar í dag: 267
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9394908
Samtals gestir: 2007347
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 06:02:29
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is