Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.11.2015 12:00

Bryggjurölt á Ísafirði

Frosti ÞH lá inná Ísafirði á dögunum en bræla var úti fyrir. Gundi tók sér kvöldgöngu með myndavélina og hé rmá sjá afraksturinn. Amk. hluta af honum.

2433. Frosti ÞH 229 ex Smáey VE. © Gundi 2015.

 

968. Glófaxi VE 300 ex Arnþór EA. © Gundi 2015

 

1451. Stefnir ÍS 28 ex Gyllir ÍS. © Gundi 2015.

 

78. Ísborg ÍS 250 ex Vatneyri BA. © Gundi 2015.

 

1327. Arnarborg ÍS 260 ex Gunnbjörn ÍS. © Gundi 2015.

 

 

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is