Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

15.11.2015 16:43

Jón Kjartansson og Haförn

Í upphafi vikunnar fékk dragnótabáturinn Haförn ÞH 26 veiðafærin í skrúfuna þar sem hann var að veiðum um 4 sjm. SA af Flatey. Við það varð hann vélarvana og fór Jón Kjartansson, bátur Björgunarsveitarinnar Garðars, og dró hann til hafnar á Húsavík. Á myndinni eru björgunarsveitarmennirnir að koma Haferninum að bryggju.

7717. Jón Kjartansson-1979. Haförn ÞH 26. © Hafþór Hreiðarsson 2015.

 

 

 

Flettingar í dag: 541
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398268
Samtals gestir: 2007971
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 21:13:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is